Viðburðaseðlar


Hér á Reykjavík Natura erum við með 9 sali og bjóða þeir upp á allt sem þig vantar til að búa til ógleymanlega veislu.


Endilega hafðu samband og við aðstoðum þig við val á sal, mat og vín til að búa til ógleymanlega upplifun fyrir þína veislu. Þú getur valið að setja saman þína máltíð hvort það sé sitjandi viðburður, standandi að hluta eða hlaðborð.


Endilega hafðu samband við okkur í síma 444-4565 eða á salesoperationnatura@icehotels.is

Veisluseðill A


FORRÉTTUR

Einn réttur valinn úr hverjum flokki


  • Sjávarrétta súpa með blönduðum sjávarréttum
  • Nauta carpaccio, parmesan ostur, ruccola & balsamic
  • Bleikju tartar, gúrka, græn epli, dill majó & limesoja sósa
  • Rauðrófu & melónu carpaccio með balsamic. (V)


AÐALRÉTTUR


  • Þorskur, rjómalagað bygg-ótto, grillað grænmeti & sjávarrétta sósa.
  • Lamba prime, trufflu kartöflumús, aspas & bearnaise sósa.
  • Nautalund, pomme anna, brokkolí,
    puree & portvín gljáa.
  • „Butternut“ grasker, hummus, piklað sellerí, granatepli, salad & salsa verde.


EFTIRRÉTTUR


  • Hvítsúkkulaði skyr mús, kryddjurta sorbet & kryddjurta olía.
  • Volg súkkulaðikaka, vanilluís og ávaxtasósa
  • Vegan gulrótarkaka og þeyttur kókosrjómi


Veisluseðill B


FORRÉTTUR
borin fram „family style“ eða standandi


  • Kjúklingur á spjóti með tzatzaki sósu
  • BBQ taco (V)
  • Sætkartöflu vefjur (V)
  • Sushi platti – Blandað sushi Charcuterie platti


STEIKARHLAÐBORÐ


  • Naut
  • Kalkúnn
  • Lamb
  • Bakað „butternut“ grasker (V)
  • Kartöflugratín, bakaðar kartöflur Sætkartöflusalat, rauðrófusalat með geitaosti
  • Grænt salat
  • Bearnaisesósa Rauðvínssósa


EFTIRRÉTTUR


Volg súkkulaðikaka, vanilluís og ávaxtasósa

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Gildir fyrir lágmark 30 gesti Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara. Gildir frá 01.09.2022 – 01.09.2023 Satt Restaurant • Reykjavík Natura Berjaya Iceland Hotels • Nauthólsvegur 52 • 101 Reykjavík Tel:+354 444 4565 meetings@icehotels.is www.sattrestaurant.is

Hafa samband

Hafa samband

Share by: