Hér á Reykjavík Natura erum við með 9 sali og bjóða þeir upp á allt sem þig vantar til að búa til ógleymanlega veislu.
Endilega hafðu samband og við aðstoðum þig við val á sal, mat og vín til að búa til ógleymanlega upplifun fyrir þína veislu. Þú getur valið að setja saman þína máltíð hvort það sé sitjandi viðburður, standandi að hluta eða hlaðborð.
Endilega hafðu samband við okkur í síma 444-4565 eða á salesoperationnatura@icehotels.is
Veisluseðill A
FORRÉTTUR
Einn réttur valinn úr hverjum flokki
AÐALRÉTTUR
EFTIRRÉTTUR
Veisluseðill B
FORRÉTTUR
borin fram „family style“ eða standandi
STEIKARHLAÐBORÐ
EFTIRRÉTTUR
Volg súkkulaðikaka, vanilluís og ávaxtasósa
Gildir fyrir lágmark 30 gesti Öll verð eru brúttó með VSK og geta breyst án fyrirvara. Gildir frá 01.09.2022 – 01.09.2023 Satt Restaurant • Reykjavík Natura Berjaya Iceland Hotels • Nauthólsvegur 52 • 101 Reykjavík Tel:+354 444 4565 meetings@icehotels.is www.sattrestaurant.is