Maturinn


Satt bíður gesti velkomna allan daginn, jafnt hótelgesti sem og aðra gesti. Það er boðið uppá morgunverð, hádegis- og kvöldverðarhlaðborð, barseðil með léttum réttum, Happy Hour og svo Brunch allar helgar og rauða daga.


Morguverður er í boði alla morgna frá 07:00 - 10:00.

Hádegishlaðborð er í boði alla virka daga frá 11:30 - 14:00. 

Barseðill er í boði alla daga frá 14:00 - 21:30. 

Kvöldverðarhlaðborð er í boði öll kvöld frá 18:00 - 21:00.

Það er Happy Hour á barnum alla daga frá 15:00 - 18:00.

Bröns er í boði alla laugardaga, sunnudaga og rauða daga frá 11:30 - 14:00.

Öll sunnudagskvöld býður Satt Restaurant upp á glæsilegt steikarhlaðborð frá kl.18:00 – 21:00.


Verið innilega velkomin til okkar á Satt. 
Share by: