Morgunverður á SATT


Satt morgunverðarhlaðboðið er fullkominn staður til að byrja daginn. Við erum með gott úrval þar sem allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. 


  • Alla daga frá kl. 07:00 - 10:00
  • Verð 4.500.- kr á mann


 Ertu með ofnæmi eða óþol ? Starfsfólk veitir upplýsingar um innihald allra vara.

 

Flugið snemma?


Grab & Go þjónusta í boði frá kl. 4:00 - 07:00 fyrir hótelgesti sem eru með morgunverð innifalinn í verði herbergis og þurfa að fara snemma af stað. Staðsett við gestamóttökuna inni á Reykjavík Natura.


Vinsamlega bókið með 24 tíma fyrirvara.

Bókaðu borð með því að hringja í 444 4050.

Öll verð eru í íslenskum krónum. Innifalið í verði eru þjónustugjald og virðisaukaskattur.
Ef um óþol eða ofnæmi er að ræða, vinsamlegast látið þjóninn ykkar vita.

Morgunverðarseðillinn

Heitir réttir

Hrærð egg

Morgunverðarpylsur

Beikon

Steiktar kartöflur

Bakaðar baunir

Soðin egg

Hafragrautur

Vöfflur


Kaldir réttir

Tvær tegundir af skinku

Salami

Ostur

Tómatar

Agúrka

Avocado

Gul melóna

Vatnsmelóna

Kirsuberjatómatsalat

Salat

Skyr

Grísk jógúrt

Chia grautur

Þrjár tegundir af brauði (hægt að fá glútein frítt)

Croissant

Hjónabandssæla

Bananabrauð

Smjör

Ávextir

Corn flakes

Múslí

Granola

Cheerios

Mjólk (hægt að fá soya, hafra og rísmjólk)

Lýsi

Rauðrófu og engiferskot

Sósur/Annað

Nutella

Sulta

Tómatsósa

Sinnep

Mæjónes

Salat dressing

Share by: