Velkomin á Satt
Satt er staðurinn fyrir þá sem elska góðan mat og fjölbreytileika. Hvort sem þig langar í girnilegt morgunverðarhlaðborð, ljúffenga rétti af barseðlinum eða kvöldverðarhlaðborð með fjölbreyttu úrvali, þá finnur þú það á Satt. Ekki má svo gleyma helgarbrönsinum okkar, sem er í boði allar helgar og á rauðum dögum.

Learn more
Learn more
This is a paragraph. Writing in paragraphs lets visitors find what they are looking for quickly and easily.
-
Vantar ykkur hina fullkomnu umgjörð fyrir stóru stundirnar? ✨ Hvort sem framundan er ferming, brúðkaup eða önnur veisluhöld, bjóðum við upp á glæsilega sali og fyrsta flokks veitingar sem gera daginn ógleymanlegan. Viltu vita meira? Sendu okkur fyrirspurn á salesoperationnatura@icehotels.is eða smelltu á hlekk í bio 🔗 #SattRestaurant #Iceland #IcelandicRestaurant #fermingar #fermingarveisla #veisla #veitingar #BerjayaReyjavikNaturaHotel #Brúðkaup #BrúðkaupsveislaButton
-
Satt vill þakka öllum kærlega fyrir komuna á Satt á árinu sem er senn á enda. Það er okkur sönn ánægja að fá að deila gleðinni og góðum mat með ykkur daglega. Við kveðjum árið með þakklæti í huga og hlökkum mikið til að taka á móti ykkur á nýju ári. Megi árið 2026 færa ykkur gleði, gæfu og nóg af gómsætum stundum! 🍽️✨ Gleðilegt nýtt ár!Button
-
Við óskum þér og þínum gleðilegra jóla og friðar um hátíðarnar. Um leið viljum við þakka öllum kærlega fyrir komuna á jólahlaðborðin og jólabrönsinn okkar í ár. Það var dásamlegt að sjá svo mörg andlit njóta og eiga góðar stundir saman á Satt. Takk fyrir að gera aðventuna svona sérstaka með okkur. ❤️ Hlýjar kveðjur, Starfsfólkið á Satt 🎄 #SattRestaurant #Iceland #IcelandicRestaurant #IcelandicChristmas #Christmas #HappyHolidaysButton
-
Jólin og ljósadýrðin! Við elskum þennan tíma. 🌟 Allt verður notalegt og fallegt. Kíktu í hlýjuna til okkar á SATT — kærkomin jólagleði í skammdeginu! #SattRestaurant #Iceland #IcelandicRestaurant #JólabrönsButton
-
Upplifðu sannkallaðan íslenskan jólaanda með öllum hefðbundnu kræsingunum sem við elskum - við eigum enn örfá borð laus á laugardaginn 13. desember. Hlaðborð sem gleymist seint. ✨ Bókaðu borð með því að smella á hlekk í bio eða hér: https://www.dineout.is/is/satt/event/sattjolahlabord #SattRestaurant #Iceland #IcelandicRestaurant #Jólahlaðborð #ChristmasBuffetButton
-
Finnst þér jólin vera að taka svolítið yfir? Hér er þín opinbera afsökun til að flýja brjálæðið í smá stund. Kíktu við á Satt, slakaðu á og nældu þér í dásamlegan kokteil (eða tvo). Jólaskapið kemur nefnilega líka með því að njóta augnabliksins. #SattRestaurant #Jól #Skál #Aðventa #Reykjavik #Kokteilar #Cocktails #BerjayaReykjavikNaturaHotel #BerjayaIcelandButton
-
Tryggðu þér borð á jólabröns SATT 🥞 Fullkomin leið til að hefja desember - með dýrindis kræsingum og góðum félagsskap! Jólasveinar mæta allar helgar til jóla kl. 12.00 og 13.00 með glaðning fyrir börnin 🎅 Bókaðu borð með því að smella á hlekk í bio! #SattRestaurant #Iceland #IcelandicRestaurant #brunch #SattBrunch #festive #christmasbrunch #jólabrönsButton
-
Jólabrönsinn er mættur! 🥂Jólasveinar mæta á svæðið alla helgar, milli kl. 12 og 13, fram að jólum með glaðning fyrir börnin! 🎅🏼 Tryggðu þér borð tímanlega í hlekk í bio. #SattRestaurant #Iceland #IcelandicRestaurant #JólabrönsButton
Sjá meira
Opnunartímar
Morgunverður
Alla daga frá 07:00 - 10:00
Hádegishlaðborð
Virka daga frá 11:30 - 14:00
Barseðill
Alla daga frá 14:00 - 21:30
Gleðistund
Alla daga frá 15:00 - 18:00
Kvöldverðarhlaðborð
Mánudaga til laugardaga frá 18:00 - 21:00
Brönsverðarhlaðborð
Laugardaga, sunnudaga og rauða daga frá 11:30 - 14:00
Steikarhlaðborð
Öll sunnudagskvöld frá 18:00 - 21:00








